Sigurður bað mig að setja eftirfarandi inn á blöggið:
Ég vil hér með kanna hljómgrunn meðal slembibullsbræðra og annarra velunnara síðunnar hvort ekki sé tilvalið að Jóhann haldi létt jólaboð á heimili sínu. Þeir sem eru sammála því vinsamlegast komið því á framfæri í athuasemdum við þetta blögg. Við finnum svo út dagsetninu síðar ef hljómgrunnur er góður.
Ég óska hér með formlega eftir aukaaðild að slembibullsbræðrum.
bara að ég sé presentaður sem aukaaðili opinbera og njóti ýmissa fríðinda sem þið njótið.
þið fáið svo mikið að ríða, stelpur graðar í ykkur, peningar og glamúr í kringum ykkur
|