Við Sonja horfðum á Duplex í gær sem er með snillingnum Ben Stiller og Danny Devito leikstýrir (er á svipuðum slóðum og í War of the Roses). Þetta er annars bara fín mynd, svona í Art Deco stíl og gef ég henni 3 stjörnur fyrir skemmtilega leikmynd og listræna stjórnun.
|