Af hverju er hann að skora á mig í vor? Af hverju skorar hann ekki bara á mig í dag? Það er vegna þess að hann ætlar að æfa upp að kappi að vinna þetta og ég hef enga löngun eða metnað í að vera góður í hlaupum.
Auk þess hef ég nokkrum sinnum tekið svipuðum áskorunum frá Sigga í fituprósentum og unnið af honum c.a. 3 kassa af bjór og þetta er bara ekkert spennandi og ég fæ bara samviskubit af því að taka af honum pening og hananú :-)
|