Desembermánuður var metmánuður í blögginu hvað heimsóknir (eða flettingar) varðar. 1044 og fyrra met átti júlí með 990 flettingar. Til hamingju!
Annars gekk prófið svona sæmilega í gær. Gekk nú eitthvað betur en áður en ég er ekki viss um hvort það hafi dugað. Þarf að ná um 6 í prófinu til að standast námskeiðið þannig að ég ætla ekki að vera með neinar yfirlýsingar að svo stöddu.
|