mánudagur, janúar 26, 2004
|
Skrifa ummæli
Ég er reyndar ekki alveg sammála því að þetta hafi verið léttasti riðillinn, það hefði hentað okkur mun betur að fá að spila á móti vestur evrópu þjóðum í stað allt austur evrópu þjóðir. Austanmenn spila mjög harðan bolta og virtist það algerlega koma okkur í opna skjöldu (skil ekki af hverju). Við hefðum átt mun meiri séns í lið eins og Spán, DK, Portúgal og Sviss til að nefna nokkur.

En við hefðum átt að vinna alla þessa leiki miðað við mannskapinn - þeir hefðu átt að hysja upp um sig brækurnar og spila eins og karlmenn, ekki eins og kellingar.

og já þetta var áfall - tala ekki um að ná engan sigur.
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar