Já mikill er máttur tækninnar. Þessa mynd tók ég í gyðingakirkjugarðinum í Prag fyrir nokkrum árum síðan og þetta hefur aldrei verið góð mynd því hún var í raun gjörsamlega misheppnum. En með nokkrum trikkum náði ég að laga hana mikið í Photoshop eftir að ég skannaði hana.
|