fimmtudagur, janúar 22, 2004
|
Skrifa ummæli
Jæja eitthvað hefur minnkað bloggtíðni mín - virðist vera hálf andlaus þessa dagana, enda ekkert nema vinna vinna vinna núna.
En í gærkvöldi þegar ég var að browsa á netinu þá rakst ég á tvær myndir frá 1999 af tónleikum sem ég var á í Stengade 30, þetta voru tónleikar með hljómsveitum sem heita Snuff Pop Inc (frá DK) og Christian Death. Ótrúleg tilviljun að ég skyldi ramba inn á þetta - búinn að setja þær á smuggið.

Hér er hægt að sjá eina mynd:
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar