Jæja, þá erum við loksins búnir að gera upp skotlandsferðina og lesendur geta skoðað hana í máli og myndum. Við teljum að þessar myndir sem við völdum lýsi vel ferðinni og vonandi hafa lesendur gagn og einnig nokkuð gaman af þessari samantekt.
Sean Connery forever!
Jói og Hjölli
|