mánudagur, janúar 19, 2004
|
Skrifa ummæli
Jæja, loksins ætla ég að gefa Tom Waits tækifæri en það hefur verið á to-do listanum mínum lengi, því ég held að hann sé frábær. Fyrsta platan sem ég ætla að renna (nokkrum sinnum) í gegn heitir: Rain Dogs. Ég læt vita hvernig þetta mun ganga.
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar