miðvikudagur, janúar 14, 2004
|
Skrifa ummæli
Mér finnst að Hjölli ætti að setja upp kvikmyndavél og búa til heimildarmynd um þetta fólk. Þarna getur maður séð fólk í mismunandi ástandi, mikið action osfrv. Getur ekki verið verri mynd en heimildarmyndin um Mótmælanda Íslands.

Annars eyddi ég kvöldinu í gær í að elda og horfa á video og drekka hvítvín. Við elduðum kjúkling og núðlur ? einhverri svartbaunas?su og var ?etta afskaplega g?ms?tt. ? me?an bor?a? var naut ?g hv?tv?ns og um kv?ldi? horf?i ?g ? 2 myndir, ?nnur h?t Deathwatch og var svo sem ?g?t, gef henni 2 af 4 en ?arna fer ungi leikarinn ?r Billy Elliott me? a?alhlutverk. S??an horf?i ?g ? mynd sem heitir Love Stinks og var h?n ?g?t til a? byrja me?, pirra?i mig svo ?tr?lega ? seinni hlutanum en ?essi mynd fjallar um samband konu og manns ?ar sem konan er nett psycho og vill giftast honum fyrir alla muni og Það sem fyrst.
Fyndin til að byrja með en teygðist og varð bara þreytt, gef henni 1 af 4.


Annars ætlaði ég að kynna lag dagsins en það heitir Goldfish og er með hljómsveitinni Frostbite (Einar Örn Ben og Hilmar Örn Hilmarsson) en þeir sem hafa heyrt Rímur og Rapp lagið kannast kannski smá við bítíð hjá HÖH.
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar