föstudagur, janúar 30, 2004
|
Skrifa ummæli
Rakst á nokkuð magnaða ljósmyndasíðu: Tsar Nicholas II, rússlandskeisari, fékk ljósmayndarann Sergei Mikhailovich Prokudin-Gorskii til að að taka myndir af rússnesku mannlífi frá 1909-1915, og sýna þær glöggt hvernig Rússland var fyrir fyrri heimstyrjöldina. Það sem gerir þessar myndir áhugaverðar er að þessi ágæti maður notaði sérstaka tækni til að taka þær, en hann tók svarthvítar myndir á 3 gler negatívur (rauðar, grænar og bláar) þannig að hægt er að sameina þær til að búa til litmynd, sem er frekar magnað miðað við að þetta eru nánast hundrað ár síðan. Þjóðskjalasafn Rússlands hefur skannað þessar myndir, sameinað þær og sett á eftirfarandi síðu:

Check it!

Hérna er t.d. ein af þessum myndum af fimm föngum og rússneskum verði þeirra sem var tekin c.a. 1907:
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar