Siggi bað mig að setja eftirfarandi á blöggið:
Áskorun
Sigurður Óli skorar á þá Jóhann Guðbjargarson og Pálma Pétursson í eftirfarandi greinar í frjálsum íþróttum
100 m hlaupi
200 m hlaupi
400 m hlaupi
Stefnt er að því að áskorunin fari fram snemma vors 2004 og ætlast er til að þessir tveir kappar gefi svar um hvort þeir taki áskoruninni fyrir 23. jan næstkomandi.
20. janúar 2004
Sigurður Óli Gestsson
|