laugardagur, febrúar 28, 2004
|
Skrifa ummæli
Þar sem ég hef ekki póstað lag dagsins í ca. mánuð þá ákvað ég að velja lag sem myndi dekka mánuðinn og heitir það lag:

DSMO og er þetta remix af lagi Front 242 og remixað af hljómsveitinni VNV.

Þetta er lag hef ég hlustað á í ca. 12 ár og finnst alltaf jafn gott - en það var vanalega í upprunalegri útgáfu Front 242, seinna uppgötvaði ég remix útgáfuna og er hún ekki af verra taginu og setur meira partý sound í lagið.

Fyrir þá sem ekki vita þá er Front 242 Belgísk industrial hljómsveit sem hefur verið að spila í amk 20 ár núna og átti blómaskeiðið í kringum 1982-1986 sennilega, en í mínum huga hafa þeir bara batnað þar sem þeir nýta þyngri takta sem fylgir nútímatónlistinni og þar með setur flottari takt í þetta. Einnig má taka fram að einn af forsprökkum Front 242 spilaði einmitt með Al Jourgensen úr Ministry í hljómsveitinni Revolting Cocks en þeir gerðu einmitt garðinn frægann með tökulögum eins og Physical (Olivia Newton John) og Do Ya think I´m Sexy (Rod Stewart).
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar