Er að hlusta núna á diskinn O með Damien Rice .... alveg magnaður diskur sem ég mæli með.
Annars fékk ég símtal frá Ánna slembibróður í gær, kl. c.a. 20, frá Heathrow flugvelli. Þar var hann að bíða eftir flugi en hann missti af fluginu sem hann átti að taka og var búinn að bíða þarna frá hádegi. Ekki gaman það.
|