fimmtudagur, febrúar 19, 2004
|
Skrifa ummæli
Þetta lag hefði líklegast passað vel við þessa auglýsingu!

Úr mbl:
Fjölskylda bandaríska söngvarans, Johnny Cash, hefur stöðvað áform auglýsanda um að nota vinsælt lag söngvarans, Ring of Fire, til þess að auglýsa lyf við gyllinæð, að því er fram kemur í frétt BBC. Merle Kilgore, sem samdi lagið ásamt eiginkonu Cash, June Carter Cash, hafði lagt blessun sína yfir að lagið yrði notað í auglýsingunni.
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar