laugardagur, febrúar 07, 2004
|
Skrifa ummæli
Frétt úr mogganum:

Innlent| 6.2.2004 | 22:12
Stórhríð og ekkert ferðaveður á Norður- og Austurlandi
Mikið óveður er á Norðurlandi. Að sögn lögrelgunnar á Akureyri hefur björgunarsveitin Súlur verið kölluð út til að aðstoða fólk í föstum bílum á vegum út frá Akureyri. Kinnin og Víkurskarð eru ófær að sögn lögreglunnar á Húsavík og er fólki eindregið ráðlagt að leggja ekki í nein ferðalög. Þá eru Möðrudalsöræfi ófær. Samkvæmt upplýsingum varðstjóra hjá lögreglunni á Sauðárkróki er ekkert ferðaveður í Skagafirði og vildi hann brýna fyrir fólki að hreyfa sig hvergi
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar