miðvikudagur, febrúar 25, 2004
|
Skrifa ummæli
Fyrir Sigga: T1 vélin er nýkomin á markaðinn og er pínulítil (9cm x 6cm x 2cm) og er rúmlega á stærð við kreditkort. Hún er með Carl Zeiss Vario Tessar linsu sem er með 3x optical aðdrætti og vélin sjálf er 5 mp. Skjárinn á vélinni er mjög góður og mun stærri en á öðrum digital vélum sem ég hef séð á markaðnum. Video er mjög öflugt en það er 640x480 dílar með 30 römmum á sekúndu sem eru sjónvarpsgæði.
Nánar og dómur um vélina er t.d. hérna: Check it!
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar