föstudagur, febrúar 27, 2004
|
Skrifa ummæli
Ég er búinn að vera í árshátíðarundirbúningsslembibulli og er orðinn doldið þreyttur og ætla að fara að sofa núna, enda kominn tími til. Held svei mér þá að ég sé bara farinn að gera einhverja vitleysu.
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar