sunnudagur, febrúar 29, 2004
|
Skrifa ummæli
Gleymdi að nefna að við hittum Hjölla og vinnufélaga hans, enda voru þau að koma af árshátíð. Hittum þau eftir tónleikana og fórum með þeim á Café List, þar voru þau í góðum fílíng og ákváðum við Jói að yfirgefa þau og gefa þeim tækifæri að vera ein. Enda var nú Hjöllinn ekkert rosa hrifinn að hafa okkur með sér þarna :)
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar