Jæja það kom að því að það varð uppfærsla á myndasíðunni minni. Setti inn 4 foldera:
Möltuferð gerð upp
DK ferð gerð upp
Hafnarfjörður - myndir héðan og þaðan úr Hafnarfirði fyrir Danina.
Ýmislegt - bara svona hitt og þetta sem mér dettur í hug að dunda mér við
Jói er búinn að vera skamma mig lengi varðandi það að uppfæra ekki myndasíðuna og nú ætti ég að kaupa mér smá tíma þangað til hann fer að skamma mig aftur.
|