fimmtudagur, febrúar 12, 2004
|
Skrifa ummæli
Nokkrar línur varðandi mína heimsferðir - 7% og takið eftir að Malta er þarna inni (pínulítill depill) en ég er einmitt þar núna, síðasti dagur minn.
Ég er búinn að borða sama hádegismat síðan ég kom, einhver langloka með grænmeti (gúrka, kál og gulrætur) og túnfiskssalat. Ágætt svo sem, en komið nóg í bili.
Borðaði reyndar Kengúru í gærkvöldi, leið hálf illa fyrir hönd Skippy en gómsæt var hún.



create your own visited country map
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar