fimmtudagur, febrúar 26, 2004
|
Skrifa ummæli
Salsafréttir:
Á þriðjudagskvöldið gekk okkur Sonju ekkert að dansa saman og urðum við bæði frekar pirruð og ekkert virtist ganga upp. Hlutirnir fóru hinsvegar að ganga vel í gær og getum við nú dansað saman flest sporin en þurfum síðan bara að pússa þetta aðeins til. Í kvöld er síðan síðasti salsatíminn og stefni ég á að mæta fullur eða rakur.
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar