fimmtudagur, febrúar 26, 2004
|
Skrifa ummæli
Stutt fótboltablogg:

Í gær ákvað ég að horfa á Stuttgart-Chelsea leikinn og ég var að velta fyrir mér hvers konar leikur þetta yrði og þá var mér hugsað til tvennt:
Stuttgart náði að loka markinu í 11 leiki í röð í Bundesligunni
Chelsea náði að vinna 1-0 ansi marga leiki á þessu tímabili.

Nú ég dró þá ályktun að þessi leikur yrði nú frekar varnarsinnaður og leiðinlegur og viti menn hann endaði 0-1 fyrir Chelsea - er þetta ekki magnað.

Annars skemmti ég mér mjög vel yfir United leiknum og var mjög gaman að sjá flippið hans Keano :)
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar