Þar sem ég hef ekki bloggað lengi um einn af mínum föstum liðum þá fannst mér kominn tími til að henda inn lagi dagsins.
Það er í boði kvenmanns sem kallar sig Peaches.
Lagið heitir Kick It og singur enginn annar en Iggy Pop með henni á þessu lagi. Þetta er gott nútímapönk, hefur svona Kills og White Stripes tilhneygingu.
Lagið er tekið af hinni alræmdu Fatherfucker plötu, en ég er einmitt að reyna að redda þeirri plötu í hús í gegnum EE.
|