Eftir að Bjórvinafélag Veðurstofunnar (MOBS) tók vefinn sinn af Veðurstofunni eftir einhverja blaðagrein (grunaður höfundur er Eyríkur Jónsson, en hann er bindindismaður), þá hefur Veðurstofan nú gert eitthvað í málunum og auglýsir nú bjór á upphafssíðu sinni. Þess má geta að vef MOBS var aðeins hægt að finna út frá örfáum starfsmannasíðum og mjög óáberandi og innihélt engar auglýsingar.
Veðurstofa Íslands
|