mánudagur, mars 22, 2004
|
Skrifa ummæli
Í þessu bloggi sínu staðfestir JG bara það sem ég var að segja, ég þurfti að hafa sérstaklega samband við formann klúbbsins og spyrja hann nánar út í málið. Með góðri skipulagningu hefði þetta verið tilkynnt á blogginu á formi eins og t.d.:

Fundur 2 fyrir ónefnda tippklúbbinn:
Staðsetning - Kaffivagninn úti á Granda
Tími - klukkan 11.

Dagskrá:
Staðfesta nafn á klúbb
rökræða aðeins um skipulagið
umræða um ágæti staðarins og hver ætlaði að tala um arðrán sjómanna hátt og snjallt.
Tippseðill ræddur og gengið frá.
Önnur mál.
Göngutúr niður á bryggju til að ræða the aftermath

Svona hefði þetta ekki farið fram hjá neinum.
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar