laugardagur, mars 13, 2004
|
Skrifa ummæli
Fyrsti fundur tippklúbbsins 1slembXslemb2 var haldinn heima hjá mér kl. 11 í morgun. Ánni mætti korteri of seint en hinir mættu á réttum tíma, nema Siggi sem mætti bara alls ekki, og ekki náðist í hann í síma (einnig voru tveir mjög ungir sérfræðingar með í hópnum okkur til ráðgjafar). Við fengum okkur bakkelsi að borða og pældum í seðlum vikunnar, og enduðum á því að kaupa 3 nokkuð dýra seðla. Siggi verður ekki með í fyrstu viku en mætir væntanlega á næsta fund. Ákveðið var að ef menn mæta ekki á tippfundi þá eru þeir ekki með nema þeir hafi sjálfir frumkvæði í að láta einhvern einhvern af okkur vita.
Ákveðið var hvaða ábyrgðir meðlimir hafa og skiptist þetta þannig niður:

PálmiTölfræði- og fjarskiptafulltrúi
ÁnniSérlegur sérfræðingur um enska boltann
JóiSkipulagsmál
HjölliGjaldkeri og ritari
SiggiTölfræði og bestunarpælingar
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar