fimmtudagur, mars 11, 2004
|
Skrifa ummæli

Ég fékk tölvupóst þar sem mér var boðinn þessi maður til leigu. Virðist vera að mennirnir haldi að ég sé með einhverja tónleika og get fengið þennan mann til að spila. Heitir víst Leon Russel og meira veit ég ekki, annað en að mér sýnist hann vera kúreki eða eitthvað slíkt.
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar