mánudagur, mars 15, 2004
|
Skrifa ummæli
Jæja, þá eru úrslit í tippinu um helgina ljós og fékk ég mest 11 rétta og heildar vinningsupphæð er 7960. Tippfélagar voru ekki alveg jafn heppnir og koma út í stórum mínus en heildarvinningur var 1000 krónur, sem er arfaslakt.
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar