föstudagur, mars 05, 2004
|
Skrifa ummæli
Magnað helvíti:

Bandaríska rokkhljómsveitin Pixies er að koma saman aftur og mun halda tónleika hér á Íslandi þann 26. maí í Kaplakrika.

Því miður verð ég sennilega í útlöndum þegar þessir tónleikar verða en þetta er nú samt magnað!
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar