fimmtudagur, mars 18, 2004
|
Skrifa ummæli
Mitt slemb varðandi slembið hans Jóa:

Mér finnst gott að hafa hæfilega blöndu af kaffihúsum, veitingastöðum (brunch/lunch) og heimahúsum. Gaman að hafa smá tilbreytingu í þessu.
Næst finnst mér að við ættum að skella okkur á kaffihús eða eitthvað svoleiðis.

Varðandi nafnið þá finnst mér að við ættum að hafa nafnakeppni þar sem tippslembarar senda inn mögulegt nafn og svo verður kosið um nafn. Hægt er að stinga upp á núverandi nafni, ekkert sjálfsagðara en það. Ef gestir hafa góðar hugmyndir þá eru þær velkomnar.
þegar að kosningu kemur þá útlistum við nánar hvernig það verður farið að því.
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar