Mynd dagsins
 
Mynd tekin í ökutúr míns og Hjölla á fallegu marskvöldi árið 2004.
 Ég er eiginlega orðinn algjör sökker fyrir svarthvítum myndum og vill helst setja allar myndir sem ég laga í Photoshop í svarthvítt.  Ég stóðst þó mátið í þessari mynd og leyfði litunum að njóta sín.  
	 |