Ný deild:
Við strákarnir höfum ákveðið að stofna nýja deild innan slembibullsbræðra og er þetta tippklúbbur sem mun tippa vikulega með S eða Ú kerfi og leggja út c.a. 500 krónur á mann. Við sjáum blöggið sem vettfang til þess að koma á framfæri vikulega hvernig gekk um helgina á undan og spurning hvort þetta lífgi bara ekki upp á þennan miðil.
|