Siggi bað mig um að setja eftirfarandi á blöggið:
 Til meðlima í tippfélagi HS,  ég vil kanna hug manna til þess að Jóhann verði settur í það verkefni að semja lög félagsins og kynna þau á næsta fundi á laugardaginn, einnig vil ég kanna hug manna til þess að fundurinn verði haldinn næsta laugardag klukkan 13:00 í stað 12:00 og á Kænunni í Hafnarfirði"  
	 |