þriðjudagur, mars 23, 2004
|
Skrifa ummæli
Siggi bað mig um að setja eftirfarandi á blöggið:

Til meðlima í tippfélagi HS, ég vil kanna hug manna til þess að Jóhann verði settur í það verkefni að semja lög félagsins og kynna þau á næsta fundi á laugardaginn, einnig vil ég kanna hug manna til þess að fundurinn verði haldinn næsta laugardag klukkan 13:00 í stað 12:00 og á Kænunni í Hafnarfirði"
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar