miðvikudagur, mars 03, 2004
|
Skrifa ummæli
Viðbót við grunnblögg að beiðni Sigga:
Hamborgarinn á Players var ágætur og er ekki oft sem ég borða við barborð en það gerðist þarna. Borgarinn var bara ágætur og get ég bara ekki kvartað yfir honum.

Á Nonna keypti ég mér kjúklingabát og hrokafulla leiðinlega stelpan sem heldur að hún sé yfir alla hafinn því hún er að afgreiða afgreiddi mig. Ég hef þá sérvisku gagnvart þeim félögum að ég versla bara við Nonna því Hlölli er allt of sveittur fyrir mig. Þess má geta til gamans að Nonni sjálfur neitaði einusinni að afgreiða mig þar sem einhver sem ég var með (say no more) gjammaði í hann að ég hafi kallað bátana hans júdasarbáta (Nonni vann nefnilega einu sinni á Hlölla). Báturinn var góður en frekar kaldur þegar ég var búinn að labba alla leið heim með hann og Mixið skolaði honum vel niður.
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar