miðvikudagur, apríl 28, 2004
|
Skrifa ummæli
Búinn að vera veikur í vikunni og er eiginlega enn. Er að drepast í hálsinum og með haus og eyrnaverki, en er samt skárri (held ég) en ég var í fyrradag. Gat bara ekki legið lengur undir teppi og látið mig batna. Að vera veikur er jafnvel leiðinlegra en að vaska upp.
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar