Búinn að vera veikur í vikunni og er eiginlega enn.  Er að drepast í hálsinum og með haus og eyrnaverki, en er samt skárri (held ég) en ég var í fyrradag.  Gat bara ekki legið lengur undir teppi og látið mig batna.  Að vera veikur er jafnvel leiðinlegra en að vaska upp.  
	 |