mánudagur, apríl 05, 2004
|
Skrifa ummæli
Þetta líst mér vel á:

Úr mbl:
Tólf þingmenn úr þremur flokkum hafa lagt fram frumvarp á Alþingi sem gerir ráð fyrir því að einkasala Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins með annað áfengi en sterkt áfengi verði aflögð en miðað er í frumvarpinu við að að sterkt áfengi hafi meiri vínandastyrk en 22%. Þá segjast flutningsmenn frumvarpsins jafnframt telja, að taka þurfi til skoðunar áfengisgjald sem lagt er á allt áfengi, til dæmis með því að lækka áfengisgjald í þremur áföngum, um allt að 50%, fram til ársins 2007.
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar