fimmtudagur, apríl 15, 2004
|
Skrifa ummæli
Horfði á hina mögnuðu mynd The Pianist eftir Roman Polanski í gær. Þetta er mjög góð mynd sem ég mæli með og held ég að ég gefi henni fullt hús af drullukökum. Hún gerist í Warsjá í seinni heimstyrjöldinni en ég flýg einmitt þangað í byrjun ferðar. Grimmd nasistana áttu sér engin takmörk og þessi mynd er ekkert að skafa af því.
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar