Horfði á hina mögnuðu mynd The Pianist eftir Roman Polanski í gær. Þetta er mjög góð mynd sem ég mæli með og held ég að ég gefi henni fullt hús af drullukökum. Hún gerist í Warsjá í seinni heimstyrjöldinni en ég flýg einmitt þangað í byrjun ferðar. Grimmd nasistana áttu sér engin takmörk og þessi mynd er ekkert að skafa af því.
|