Keypti mér í gær bók um gönguleiðir á Hornströndum og langar mig mikið að fara þar í nokkra daga göngu og taka flottar myndir. Held að það gefist ekki tími í sumar en þá verður bara farið næsta sumar.
Keypti mér líka bókina Davinci Lykilinn (eða hvernig sem það er skrifað) sem ég ætla að taka með mér út.
|