fimmtudagur, apríl 29, 2004
|
Skrifa ummæli
Keypti mér í gær bók um gönguleiðir á Hornströndum og langar mig mikið að fara þar í nokkra daga göngu og taka flottar myndir. Held að það gefist ekki tími í sumar en þá verður bara farið næsta sumar.

Keypti mér líka bókina Davinci Lykilinn (eða hvernig sem það er skrifað) sem ég ætla að taka með mér út.
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar