þriðjudagur, apríl 06, 2004
|
Skrifa ummæli
Keypti mér lengjumiða upp á 4000 krónur áðan fyrir leiki kvöldsins og ef ég hitti á rétt á ég von á 122.000 króna ávísun. Giskaði reyndar á mjög ólíkleg úrslit þannig að það eru frekar litlar líkur.
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar