Mynd dagsins
Þarna er verið að rífa húsið við Snorrabrautina til að rýma fyrir breytingum á miklubrautinni. Ég tók þessa mynd á ferð og var að keyra í sömu andrá þannig að þetta var mikið áhættuatriði. Frummyndin var ekki góð og því framkallaði ég frekar mikið í Photoshop. Ég gæti kannski póstað frumgerðinni hérna ef menn hafa áhuga á að bera þær saman.
|