föstudagur, apríl 30, 2004
|
Skrifa ummæli
Mynd dagsins


Þarna er verið að rífa húsið við Snorrabrautina til að rýma fyrir breytingum á miklubrautinni. Ég tók þessa mynd á ferð og var að keyra í sömu andrá þannig að þetta var mikið áhættuatriði. Frummyndin var ekki góð og því framkallaði ég frekar mikið í Photoshop. Ég gæti kannski póstað frumgerðinni hérna ef menn hafa áhuga á að bera þær saman.
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar