Siggi sendi eftirfarandi á Öldungaráð Tippfélags Hjörleifs Sveinbjörnssonar:
Tölfræðinefnd óskar eftir fjárveitingu upp á 3000 krónur fyrir næstu helgi
Rannsóknarverkefni á vegum félgasins og Háskóla Íslands er nú lokið og er ætlunin að kaupa 300 raðir fyrir peninginn og byggja niðurstöður á rannsóknarverkefninu.
TIl að það sé hægt þurfa félagsmenn að koma með stuðla fyrir öll úrslit á næsta seðli og munu þessir stuðlar vera inntak í það módel sem rannsóknarverkefnið skilaði af sér.
|