fimmtudagur, apríl 15, 2004
|
Skrifa ummæli
Svar við fyrirspurn gkth um linsur:

Gott að heyra að þú ert ánægður með aðdráttarlinsuna.
Nei, þessi 17-40mm er ekki gerð sérstaklega fyrir digital vélar. Sú vél sem ég mun kaupa hefur líklegast minni sensor heldur en 36mm filmur og því mun hún ekki verða jafn víð og á stórum sensor. Hlutfallið er 1,6 "crop factor" og reiknaðu nú (60% af stærð venjulegst sensors eða filmu). Þetta er talin ein besta linsan á markaðnum í dag og fær frábæra dóma og ég held að þetta gæti orðið mín aðal linsa.

Ja, ég held að ég þurfi eina bjarta linsu og þær verða ekki mikið bjartari en þessi. 17-40mm linsan er f/4L en þessi er aðeins f/1.4 og því mun bjartari og hægt í mörgum tilfellum að nota án flass innanhúss og því held ég að hún kæmi sterk inn sem svona innanhús "portret" linsa.
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar