miðvikudagur, apríl 21, 2004
|
Skrifa ummæli
Ætla í staðin fyrir mynd dagsins að setja inn þrjár myndir teknar á þjóðhátíð í eyjum fyrir 7-8 árum síðan sem ég hef verið að skanna.


Þetta er mikil stemmingsmynd. Þarna má sjá Hilmar, Bjössa, mig, einhvern strák sem ég man ekki hvað heitir og hallar sér að mér og Hlyn.


Verðlaunamynd. Þessi strákur var að reyna að tala við mig og eina svarið sem hann fékk var skrítinn svipur frá mér og ég var með kínverskt skegg.


Ég að reyna að snyrta og laga Hjölla aðeins til.
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar