þriðjudagur, apríl 13, 2004
|
Skrifa ummæli
Við Hjölli mættum galvaskir í tennis í gær en það vantaði aðra slembara, annar er veikur en hinn fann sér enn eina afsökunina til að mæta ekki og erum við löngu hættir að gera ráð fyrir honum. Hjölli mætti með félaga sínum, reyndum spilara sem hefur reyndar ekki spilað lengi og saman biðu þeir afhroð gegn mér og töpuðu 6-0, 6-0, 6-1 og 2-1. Síðan vann ég líka badmintonmót á laugardaginn svo ég haldi áfram að monta mig.
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar