þriðjudagur, apríl 06, 2004
|
Skrifa ummæli
Við Sonja kíktum áðan á söluskrifstofur Flugleiða og IcelandExpress til að athuga með flug. Núna erum við að spá í þessum möguleikum:

Möguleiki 1:
FL: Fljúga KEF-COP-MOS og til baka MIL-KEF ... c.a. 55þ á mann.

Möguleiki 2:
FL: Fljúga KEF-COP-WAR og til baka MIL-KEF ... c.a. 47þ á mann.

Möguleiki 3:
IE: Fljúga KEF-LON-POZ og til baka ITA?-KEF ... c.a. 30þ á mann.

POZ=Poznan í Póllandi
MIL=Milano
MOS=Moskva
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar