fimmtudagur, maí 20, 2004
|
Skrifa ummæli
Allt fint ad fretta af okkur herna i Ukrainu. Vorum ad koma a hotel i Kiev sem kostar um 10.000 kr. nottin. Hotelid sem vid aetlum a var fullt og thetta var besti kosturinn i stodunni. Tokum eina nott og reynum ad finna odyrara a morgun. Leigubilsstjorinn sem keyrdi okkur a hotelid tok okkur i ras........ thvi hann let okkur borga 50 hrn. (700 kr.) fyrir leid sem var c.a. 15 minutna gangur. Venjulega hefdi thetta kannski att ad kosta 5 hrn.

Lentum lika i aevintyri med ukrainska herinn og logguna thegar vid stoppudum a lestarstod um midja nott. Sluppum tho thadan an thess ad borga mikinn pening med thvi ad spila okkur frekar faetaek, skemmtilegt aevintyri. Jaja, laet inn tvaer fleiri myndir fra Pollandi (hofum ekki getad sett inn fleiri myndir undanfarid).

Hersyningin i Warshaw:


Herbergi i Auswitch I:
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar