Alveg er þetta nú frábært, en þar sem að ég notaði ekki allt sumarfríið mitt í fyrra þá bætist það við núna og nú á ég 43 daga í sumarfríi. Enda tók ég svolítið af sumarfríi í vetur, en þá fær maður afslátt, þ.a. í 5 daga sumarfríi (vetrarfrí) eru bara 4 dagar dregnir frá.
|