miðvikudagur, maí 26, 2004
|
Skrifa ummæli
Er að hlusta á Pixies núna. Gömul spóla með Surfer Rosa á annari hliðinni og Doolittle á hinni. Það ætti að vera góð upphitun fyrir kvöldið þar sem að Árni sagði að þeir hefðu spilað mjög mikið af lögum af þessum plötum.
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar