sunnudagur, maí 23, 2004
|
Skrifa ummæli
Erum stodd i Yalta nuna sem er sydst a Krimskaga sydst i Ukrainu. Heitt og gott vedur herna og eg er ekki fra thvi ad eg hafi verid sma raudur eftir gaerdaginn.
Gaerdagurinn for i thad ad ganga a milli bara og athuga hvort their vaeru med sjonvarp og hvort their myndu syna leikinn. Thad kunnu fair ensku og enginn vissi um hvada leik eg var ad tala thannig ad thetta var half vonlaus leit. Loks a sidasta stadnum (staersta hotelid herna i Yalta a 17 haedum og nokkur hundrud metrar a lengt) var madur a barnum sem sagdi ad leikurinn yrdi i sjonvarpinu kl. 23 um kvoldid. Vid fengum okkur thvi bara ad borda um kvoldmatarleitid og forum sidan a thetta hotel um 23 og eg fekk lanada fjarstyringuna og fann leikinn. Eg gat thvi horft a hann tharna en enginn annar var ad horfa a hann. Sonja skrifadi i dagbokina a medan. En thad sem skiptir mali er ad vid unnum og fengum thvi jafn marga bikara og Arsenill (eda unnu their deildarbikarinn lika?).

Annars hofum vid thad bara fint og mjog gaman hja okkur. Verdum herna sennilega i 2 daga i vidbot og forum sidan til Odessa og thadan til Rumeniu. Hofum tekid nokkud margar myndir og verdur gaman ad halda myndakynningu thegar eg kem heim.

Chao.
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar